Upprunaábyrgðir á raforku

Frumkvæðismál (2305121)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið 30.05.2023

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.05.2023 61. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Upprunaábyrgðir á raforku
Nefndin samþykkti að birta minnisblað frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu um málið á vef, sbr. 2. málsl. 2. mgr. 35. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.
11.05.2023 53. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Upprunaábyrgðir á raforku
Nefndin samþykkti með vísan til 51. gr. þingskapa að óska eftir minnisblaði frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu vegna þess að hætt hafi verið viðskiptum með upprunaábyrgðir vegna raforku sem framleidd er hér á landi. Þess er sérstaklega óskað að fram komi upplýsingar um mögulega tvítalningu.